Stjórnendur Alvotech sjá ekki ástæðu til að uppfæra afkomuáætlun sína fyrir þetta ár en eftir niðurstöðu þriðja fjórðungs, ...
Kaupfélag Skagfirðinga er sagt í þann mund að kaupa B. Jensen. Akureyri.net greinir frá þessum fyrirhuguðu viðskiptum.
Stjörnumenn áttu í talsverðum vandræðum með baráttuglaða og kanalausa Hattarmenn í Garðabænum í kvöld en unnu að lokum sjö ...
Sósíalistar fá fjóra menn á þing samkvæmt nýrri könnun Maskínu. En Vinstri grænir myndu hins vegar ekki ná manni inn.
Lebron James er á 22. tímabili sínu í NBA deildinni og heldur upp á fertugsafmælið sitt í næsta mánuði. Það er ekki að sjá á ...
Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis segir í nefndaráliti að tvö verkefni á Vestfjörðum, á Dynjandisheiði og í Gufudalssveit, ...
Valur og KR mættust í kaflaskiptum leik í 7. umferð Bónus deildar karla í körfuknattleik í N1 höllinni fyrr í dag. KR byrjaði ...
Spænska knattspyrnugoðsögnin Andres Iniesta er orðinn eigandi fótboltafélags. Það sem meira er að félagið sem um ræðir er í ...
Álftanes vann ótrúlegan tveggja stiga sigur gegn Grindavík 90-88. Andrew Jones kom heimamönnum yfir þegar tæplega ein sekúnda ...
Brasilíska fótboltalandsliðið tapaði dýrmætum stigum í undankeppni HM 2026 í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við ...
Funheit og suðræn stemning var á kokteilabarnum Tipsý í gærkvöldi þegar brasilíski plötusnúðurinn DJ Suzi hélt uppi stuðinu.
Landsréttur hefur sýknað Persónuvernd af kröfu Íslenskrar erfðagreiningar sem varðaði vinnu fyrirtækisins þegar Covid-19 ...